Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ráðherra fékk það óþvegið í Grindavík
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 3. október 2024 kl. 17:53

Ráðherra fékk það óþvegið í Grindavík

Það leit út fyrir að fundur sem haldinn var í dag í Grindavík með grindvískum atvinnurekendum, þingmönnum og ráðherrum, leystist upp, þegar Kári Guðmundsson, eigandi Fish house, stóð upp og las Sigurði Inga Jóhannssyni, fjármálaráðherra, pistilinn áður en hann rauk á dyr.

Atvinnurekendur í Grindavík vildu fá skýrari svör og var oft á tíðum dramatísk stemning í loftinu þegar Grindvíkingarnir tjáðu hug sinn. 

Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðaherra, segir að hvorki hún né almannavarnir stýri aðgengi að Grindavík, það sé í höndum Grindavíkurnefndarinnar.

Sjá viðtal í spilara hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024