Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 10. janúar 2002 kl. 11:45

Raðað á lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ

Raðað verður á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir komandi bæjar-og sveitarstjórnarkosningar og Árni Sigfússon mun leiða listann. Þetta mál verður efni fundar fulltrúaráðs flokksins í kvöld. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Víkurfrétta verður lagt til á fundinum að raðað verði á framboðslistann í vor eins og reyndar greint var frá á fréttavef Víkurfrétta fyrir jól. Helstu nöfn sem hafa heyrst sem skipa muni sætin á eftir Árna eru Böðvar Jónsson, Þorsteinn Erlingsson og Steinþór Jónsson.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024