Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ráða við byggingu leikskóla og stækkun grunnskóla
Miðvikudagur 2. janúar 2019 kl. 09:55

Ráða við byggingu leikskóla og stækkun grunnskóla

PricewaterhouseCoopers hefur verið fengið til að meta áhrif framkvæmda við nýjan leikskóla í Grindavík og viðbyggingu við Hópsskóla. Niðurstaða þeirra að fjárhagsstaða Grindavíkurbæjar ráði fyllilega við þá fjárfestingu sem fyrirhuguð er.
 
Sveitarstjórnarlög kveða á um að meta skuli sérstaklega, af sérfróðum aðila sem ekki er tengdur sveitarfélaginu, áhrif einstakra fjárfestinga á rekstur og efnahag sem nemur hærri fjárhæð en 20% af skatttekjum á yfirstandandi reikningsári.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024