Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rabbarbarapæ og rjómi
Þriðjudagur 22. september 2015 kl. 09:58

Rabbarbarapæ og rjómi

-sjálfboðaliðastarf í Keflavíkurkirkju

Keflavíkurkirka býður öllum þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í sjálfboðastarfi Keflavíkurkirkju í vetur í kvöldkaffi í Kirkjulundi miðvikudagskvöldið 23. september kl. 20:00.

Þar mun Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir gefa uppbyggjandi orð á meðan að gestir gæða sér á rabbarbarapæ og rjóma með kaffisopa.

Kunnugleg og ný andlit eru boðin velkomin.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024