Föstudagur 8. maí 2015 kl. 09:40
				  
				Prestkosning í Keflavík í dag kl. 13:00 - 20:00
				
				
				
	Í dag, föstudaginn 8. maí, er prestkosning í Keflavíkurkirkju. Kosningin fer fram í Oddfellowhúsinu Grófinni 6 frá kl. 13:00 - 20:00.
	
	Séra Erla Guðmundsdóttir er ein í kjöri og þarf meirihluta greiddra atkvæða til að hljóta embættið.