Pólsk bylting í Garðinum?
Pólskt fiskverkafólk sem starfar hjá Nesfiski í Garði réði úrslitum í bæjarstjórnarkosningunum, sem fram fóru fram þann 27. maí sl. Þetta fullyrðir Sigurður Jónsson, fráfarandi bæjarstjóri, í bréfi til Víkurfrétta og birt er í blaðinu á morgun.
Þar segir m.a.: „Það var vitað að róðurinn yrði mjög erfiður fyrir F-listann þegar ljóst var að nokkrir tugir erlendra starfsmanna hjá stærsta atvinnurekandanum hafði eingöngu áhuga á að kynna sér málin hjá mótframbjóðendum okkar af hvaða ástæðu sem það var nú. Þetta var það sem réði úrslitum“.
Bréfið frá Sigurði Jónssyni í heild sinni er í Víkurfréttum sem koma út á morgun.
Þar segir m.a.: „Það var vitað að róðurinn yrði mjög erfiður fyrir F-listann þegar ljóst var að nokkrir tugir erlendra starfsmanna hjá stærsta atvinnurekandanum hafði eingöngu áhuga á að kynna sér málin hjá mótframbjóðendum okkar af hvaða ástæðu sem það var nú. Þetta var það sem réði úrslitum“.
Bréfið frá Sigurði Jónssyni í heild sinni er í Víkurfréttum sem koma út á morgun.