Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

PLAY lenti á Keflavíkurflugvellli
Ljósmynd: Sigurður Magnússon
Þriðjudagur 15. júní 2021 kl. 18:50

PLAY lenti á Keflavíkurflugvellli

Fyrsta vél flugfélagsins Play lenti á Keflavíkurflugvelli í dag eftir að hafa tekið hring yfir höfuðborgarsvæðið. Fyrsta flug vélarinnar, rauðrar Airbus 321 NEO, verður á fimmtudag til Lundúna.

Það hafa birst margar myndir á hinum ýmsu miðlum í dag af hinni fallegu PLAY vél. Myndina að ofan tók Sigurður Magnússon en myndskeiðið að neðan birti Birgir Steinar Birgisson á síðunni Fróðleiksmolar um flug.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024