Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Plata fauk af kerru á bíl
Þriðjudagur 25. október 2005 kl. 09:05

Plata fauk af kerru á bíl

Í hádeginu í gær var tilkynnt um umferðaróhapp á Reykjanesbraut fyrir ofan Keflavík. Þar hafði tréplata fokið af bílkerru og lent á bifreið sem á eftir ók. Urðu minniháttar skemmdir á bifreiðinni.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner