Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Plant snýr aftur
Fimmtudagur 21. apríl 2005 kl. 01:53

Plant snýr aftur

Robert Plant, fyrrum söngvari stórsveitarinnar Led Zeppelin, kom til landsins síðdegis í gær, en hann mun halda tónleika á morgun, föstudag, í Laugardalshöll. Plant flaug frá Kaupmannahöfn ásamt fylgdarliði sínu og virtist hreint ekki mótfallinn myndatökunni.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Plant kemur hingað til lands en Led Zeppelin hélt eftirminnilega tónleika í Laugardalshöll árið 1970.

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024