Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 27. maí 2000 kl. 17:00

Pjakkar á óskráðum bíl úti í móa!

Lögreglan hafði hendur í hári drengja á óskráðri bifreið utan vegar við Garðveg nú síðdegis. Voru þeir færðir til stöðvar og kom þar í ljós að um góðkunningja lögreglunnar í Grindavík var að ræða!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024