Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Píratar bjóða fram í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 15. apríl 2014 kl. 17:07

Píratar bjóða fram í Reykjanesbæ

Píratar munu bjóða fram framboðslista í komandi sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ. Fyrstu fjórtán sætin hafa verið gefin upp. Trausti Björgvinsson leiðir listann. Í tilkynningu frá Pírötum segir að enn vanti á listann átta nöfn og þeim verði bætt við á næstu dögum þegar frambjóðendur bjóða sig fram í þau sæti.
 
1. Trausti Björgvinsson
 
2. Tómas Elí Guðmundsson
 
3. Einar Bragi Einarsson
 
4. Páll Árnason
 
5. Arnleif Axelsdóttir
 
6. Hrafnkell Brimar Hallmundsson
 
7. Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir
 
8. Bergþór Árni Pálsson
 
9. Gústaf Ingi Pálsson
 
10. Magnea Ólafsdóttir
 
11. Friðrik Guðmundsson
 
12. Sigrún Björg Ásgeirsdóttir
 
13. Guðleif Harpa Jóhannsdóttir
 
14. Linda Kristín Pálsdóttir
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024