Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Píparasveit Almannavarna heldur áfram störfum á Suðurnesjum
Þriðjudagur 13. febrúar 2024 kl. 18:43

Píparasveit Almannavarna heldur áfram störfum á Suðurnesjum

Þar sem heitt vatn berst á mismunandi hraða inn í hverfi á Suðurnesjum mun Píparasveit Almannavarna halda áfram að styðja við íbúa Suðurnesja. Áfram verður því hægt að hringja í þjónustuver HS Veitna í síma 422-5200 eða á netfangið [email protected].

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024