Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 6. apríl 2000 kl. 17:14

Pinninn kitlaður á brautinni

Lögreglan í Keflavík hefur sektað á þriðja tug ökumanna á Reykjanesbrautinni í dag og í gær.Ökumenn eiga það greinilega til að stíga aðeins of fast á bensíngjöfina með hækkandi sól. Lögreglan vill benda fólki á að hægja á sér hraðamælingar halda áfram næstu daga og slíkur kappakstur getur orðið dýrt gaman.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024