Sextán ára gamall piltur, Sindri Freyr Jensson, sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir fyrr í vikunni er kominn fram.