Mánudagur 13. desember 2004 kl. 08:26
Peningaþjófnaður úr ísskáp
Lögreglan í Keflavík fékk tilkynningu um peningaþjófnað úr húsi við Hringbraut í Keflavík um klukkan 08:00 í gærmorgun. Höfðu þar horfið 15.000 kr.- sem geymdar voru í frystihólfi í ísskáp.
Einn ökumaður var kærður fyrir stöðvunarskyldubrot.