Fréttir

Passíusálmarnir lesnir í heild sinni
Föstudagur 14. apríl 2006 kl. 11:21

Passíusálmarnir lesnir í heild sinni

Passíusálmarnir verða lesnir í heild sinni í Ytri-Njarðvíkurkirkju og Keflavíkurkirkju í dag.

Lesturinn í Njarðvík hefst kl. 13 og stendur til um 17.30. Alls eru 15 einstaklingar sem munu sjá um lesturinn.

Í Keflavíkurkirkju hefst lesturinn kl.13.30 með lestri Árna Sigfússonar, bæjarstjóra, en fulltrúar frá Reykjanesbæ, SpKef, HSS, Hitaveitunnar og Fjölbrautaskólans munu sjá um lesturinn.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25