Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Passíusálmarnir lesnir í heild sinni
Föstudagur 14. apríl 2006 kl. 11:21

Passíusálmarnir lesnir í heild sinni

Passíusálmarnir verða lesnir í heild sinni í Ytri-Njarðvíkurkirkju og Keflavíkurkirkju í dag.

Lesturinn í Njarðvík hefst kl. 13 og stendur til um 17.30. Alls eru 15 einstaklingar sem munu sjá um lesturinn.

Í Keflavíkurkirkju hefst lesturinn kl.13.30 með lestri Árna Sigfússonar, bæjarstjóra, en fulltrúar frá Reykjanesbæ, SpKef, HSS, Hitaveitunnar og Fjölbrautaskólans munu sjá um lesturinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024