Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Páskaveðrið: mildir dagar framundan
Miðvikudagur 4. apríl 2012 kl. 09:39

Páskaveðrið: mildir dagar framundan



Veðurhorfur næsta sólarhring og um páskana

Vestan 5-10 m/s, en hægari á morgun. Þokusúld með köflum og hiti 3 til 8 stig.

Á föstudag (föstudagurinn langi):
Vestlæg átt, 3-8 m/s og þokusúld með köflum, en úrkomulítið SA-lands. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast á SA-landi.

Á laugardag:
Vestlæg átt, 3-8 m/s og súld með köflum, en norðaustan 5-10 og él NA-lands. Hiti 0 til 10 stig, mildast syðst.

Á sunnudag (páskadagur):
Suðvestan- og sunnanáttir og vætusamt, einkum SV-til. Hiti 2 til 7 stig.

Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag:
Breytileg átt með slyddu eða éljum, en úrkomulítið á S- og V-landi. Hiti 1 til 6 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024