Páskablaðið komið á netið
Víkurfréttir eru nú komnar í rafrænu formi á veraldarvefinn. Þar kennir ýmissa grasa en meðal efnis í blaðinu er áhugavert viðtal við þau Skúla Sigurðsson og Erlu Reynisdóttur um barnalán þeirra. Rétt er að taka fram að vegna smávægilegra mistaka þá vantar síðustu setninguna í viðtalið við þau hjúin í prentútgáfu blaðsins. Rétta útgáfu má hins vegar lesa hér að neðan.