Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Páskablað Víkurfrétta lesið upp til agna
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
þriðjudaginn 14. apríl 2020 kl. 10:11

Páskablað Víkurfrétta lesið upp til agna

Metaðsókn var að páskablaði Víkurfrétta. Blaðið var gefið út í rafrænu formi í ár og var mjög veglegt. Blaðið var 74 síður og í því voru viðtöl við um 60 Suðurnesjamenn.

Það gleður okkur að segja frá því að rafræn útgáfa páskablaðsins hefur verið opnuð tæplega 19.000 sinnum þegar þetta er skrifað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nú erum við að vinna að blaði vikunnar sem verður aðgengilegt á vef Víkurfrétta á fimmtudagsmorgun.

Til að koma að auglýsingum í blaðinu þá má senda póst á [email protected].

Til að koma að aðsendu efni í blaðinu má senda okkur línu á [email protected].