Páll leiðir Sjálfstæðisflokkinn í kjördæminu
Páll Magnússon leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, en listinn var samþykktur á fundi kjördæmisráðs Suðurkjördæmis. Í öðru og þriðja sæti eru alþingismennirnir Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason.
Listi Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi er eftirfarandi:
Páll Magnússon, alþingismaður
Ásmundur Friðriksson, alþingismaður
Vilhjálmur Árnason, alþingismaður
Unnur Brá Konráðsdóttir, alþingismaður
Kristín Traustadóttir, endurskoðandi
Hólmfríður Erna Kjartansdóttir, skrifstofustörf
Ísak Ernir Kristinsson, deildarstjóri
Brynjolfur Magnusson, lögfræðingur
Lovísa Rósa Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri
Jarl Sigurgeirsson, tónlistarkennari
Laufey Sif Lárusdóttir, umhverfisskipulagsfræðingur
Jón Bjarnason, bóndi
Hjördís Guðrún Brynjarsdóttir, sjúkraþjálfari
Bjarki V. Guðnason, sjúkraflutningamaður
Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari
Þorkell Ingi Sigurðsson, framhaldsskólanemi
Ragnheiður Perla Hjaltadóttir, hjúkrunarfræðingur
Alda Agnes Gylfadóttir, framkvæmdastjóri
Sandra Kolbrún Ísleifsdóttir, húsmóðir
Geir Jón Þórisson, fyrrverandi lögreglumaður