Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óvissustig á Keflavíkurflugvelli í morgun
Mánudagur 24. febrúar 2020 kl. 20:37

Óvissustig á Keflavíkurflugvelli í morgun

Flugturn á Keflavíkurflugvelli tilkynnti um grænt óvissustig í morgun þegar flugvél með bilun í rafkerfi kom inn til lendingar. Hún lenti svo heilu og höldnu.

Þá þurfti að lenda vél sem var á leið frá Havana til Moskvu á Keflavíkurflugvelli í nótt vegna veikinda farþega um borð. Viðkomandi var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala í Fossvogi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024