Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óvissa um fjármagn og orku fyrir kísilmálmverksmiðju
Föstudagur 12. febrúar 2010 kl. 09:05

Óvissa um fjármagn og orku fyrir kísilmálmverksmiðju


Fjármögnun er ekki að fullu lokið og orkusölusamningar liggja ekki fyrir vegna kísilmálmverksmiðju í Helguvík. Áformað er að hefja framkvæmdir við byggingu verksmiðjunnar í sumar. Magnús Garðarsson, forstjóri Tomahawk Development, segir hins vegar „stutt í mark” og áætlanir miðist nú við að verksmiðjan taki til starfa 1. júní 2012.

Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun. Þar er haft eftir forstjóra Hitaveitu Suðurnesja að orkusölusamingar við Tomahawk Development hafi runnið út og búið sé að ráðstafa orkunni til álvers í Helguvík.

Sjá nánar á visir.is hér

---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Ljósmynd/Oddgeir Karlsson - Horft yfir Helguvíkursvæðið.