Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 14. september 2002 kl. 17:56

Óverulegar skemmdir á nótaskipinu

Talið er að skemmdir á Neptúnusi ÞH 361, sem strandaði við innsiglinguna í Grindavík laust fyrir hádegi, séu litlar. Kafarar björgunarsveitarinnar Þorbjarnar, sem fóru niður að skipinu til að kanna hvort gat hefði komið á skipsskrokkinn, telja að skemmdir séu minniháttar.Neptúnus ÞH náðist á flot eftir hálftíma strand og sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar í Grindavík. Þar biðu kafarar eftir því að skoða skipið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024