Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óverðursspá fyrir Grindavík
Þetta er veðurspá fyrir Grindavík kl. 06:30
Mánudagur 12. nóvember 2012 kl. 00:37

Óverðursspá fyrir Grindavík

Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér veðurkort sem sýnir á nákvæman hátt hvernig veðurspáin fyrir SV-horn landsins er fyrir nóttina og morgundaginn.
Veðurkortið má sjá með því að smella hér.

Þegar veðurkortið er skoðað má sjá að óveður mun ganga yfir Grindavík í nótt og fyrramálið og bálhvasst verður einnig um öll Suðurnes með morgninum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kl. 09:00 í fyrramálið verður orðið bálhvasst á öllum Suðurnesjum.