Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óveður: Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi lokað
Vegum víða um land hefur verið lokað.
Föstudagur 24. febrúar 2017 kl. 12:26

Óveður: Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi lokað

Lokað hefur verið fyrir umferð um Reykjanesbraut og Grindavíkurveg vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Vegum víða um land hefur verið lokað. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Vegagerðarinnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024