Óveður: Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi lokað
Lokað hefur verið fyrir umferð um Reykjanesbraut og Grindavíkurveg vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Vegum víða um land hefur verið lokað. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Vegagerðarinnar.