Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Óslitin röð frá brekkubrún í Nátthagakrika og að eldstöðinni
Miðvikudagur 10. ágúst 2022 kl. 18:16

Óslitin röð frá brekkubrún í Nátthagakrika og að eldstöðinni

Gríðarleg umferð fólks er nú á gönguleiðinni að eldgosinu í Meradölum. Ljósmyndari Víkurfrétta, Haukur Hilmarsson, var að koma úr leiðangri um svæðið og hann segir að það sé óslitin röð af fólki allt frá brekkubrún í Nátthagakrika og alveg að eldstöðinni. Þá eru öll bílastæði full og lagt við alla vegarslóða segir hann.

Meðfylgjandi eru tvær myndir sem sýna umferðina um gönguleiðina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024