Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óskað eftir vitnum
Mánudagur 18. júní 2012 kl. 14:49

Óskað eftir vitnum

Keyrt var utan í bláa Mitsubishi Lancer bifreið þann 14. júní sl. eftir hádegi í Reykjanesbæ. Vitni óskast eða viðkomandi tjónvaldur gefi sig fram.

Vinsamlegast hafið samband við eiganda bílsins í síma 773 6217 eða við lögregluna á Suðurnesjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024