Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óska umsagnar vegna opnunar lan-seturs við Hafnargötu
Laugardagur 19. febrúar 2005 kl. 12:15

Óska umsagnar vegna opnunar lan-seturs við Hafnargötu

Bæjarritara Reykjanesbæjar hefur verið falið að leita umsagnar félagsþjónustu Reykjanesbæjar og einnig að fá umsögn menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs vegna erindis Lögreglustjórans í Keflavík að veitt sé umsögn um veitinga á leyfi til opnunar á svokölluðu lan-setri að Hafnargötu 44 í Keflavík. Bæjarritari mun síðan leggja umsagnirnar fyrir bæjarráð Reykjanesbæjar, samkvæmt fundargerð ráðsins frá því á fimmtudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024