Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óska formlega eftir lóð við Rósaselstorg
Fyrirhuguð verslunar- og þjónustumiðstöð við Rósaselstorg.
Þriðjudagur 26. janúar 2016 kl. 09:54

Óska formlega eftir lóð við Rósaselstorg

Kaupfélag Suðurnesja, KSK, hefur sent óskir til bæjaryfirvalda í Garði um vilyrði fyrir úthlutun lóðar við Rósaselstorg.

Í erindi Kaupfélags Suðurnesja koma fram forsendur KSK fyrir væntanlegri úthlutun lóðar en eins og greint hefur verið frá í fréttum fyrirhugar KSK byggingu 2000 fermetra verslunar- og þjónustmiðstöðvar við Rósaselstorg í nágrenni Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.

Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs samþykkti samhljóða að fela bæjarstjóra að vinna að málinu og að fá umsögn frá Skipulags-og byggingarnefndar um erindið.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024