Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óska eftir tillögum að götuheitum frá íbúum
Fimmtudagur 23. febrúar 2017 kl. 06:00

Óska eftir tillögum að götuheitum frá íbúum

Íbúar í Vogum geta haft áhrif á það hvað nýjar götur í bænum verða nefndar því að umhverfis- og skipulagsnefnd sveitarfélagsins ákvað á fundi sínum í vikunni að óska eftir tillögum að götuheitum á nýjar götur á miðbæjarsvæði. Um er að ræða götuheiti á safngötu í gegnum hverfið ásamt húsagötum sem liggja út frá henni.

Óskað er eftir að skriflegar tillögur berist til skrifstofu Sveitarfélagsins Voga fyrir 15. mars næstkomandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024