Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óska eftir samstarfi við Kadeco og Isavia
Fimmtudagur 2. nóvember 2017 kl. 11:20

Óska eftir samstarfi við Kadeco og Isavia

Sveitarfélögin Garður, Reykjanesbær og Sandgerðisbær óska eftir samstarfi við Kadeco og Isavia um þróun og uppbyggingu atvinnuþróunnarsvæðis á Miðnesheiði. Skýr vilji er hjá Kadeco og Isavia til samstarfs við sveitarfélögin um verkefnið. Í drögum að verkefnaáætlun er fjallað um hvernig samstarfið verði formgert og verkefninu komið til framkvæmdar.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024