Ósabotnavegur illfær fólksbílum
Ökuleiðin Sandgerði, Stafnes, Ósabotnar opnaðist fyrir almenning þegar herinn fór af landi brott. Skemmtilegur hringur sem fólk veigrar sér við að fara nema einu sinni á fólksbíl.
Þeir sem aka um veginn á fólksbíl verða að aka á um 20 km hraða til að varna þess að grjóthnullungar skjótist ekki undir bílinn.
Mynd: Ósabotnavegur eins og hann lítur út í dag.