Þriðjudagur 26. mars 2002 kl. 20:53
Örugg forystu UMFN gegn KR - UMFG yfir gegn Keflavík
Njarðvíkingar hafa farið á kostum í fyrri hálfleik í öðrum þeirra gegn KR í 4ra liða úrslitum í Íslandsmótinu í körfuknattleik og leiða með tuttugu stigum. Keflvíkingar sem sigruðu Grindavík með 18 stiga mun í fyrsta leik liðanna í Keflavík eru fimm stigum undir í Grindavík 38-43.