Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 27. maí 2000 kl. 16:49

Örtröð í nýju Nóatúni

Mikil örtröð var í nýrri verlsun Nóatúns sem opnaði í Keflavík í dag. Sjónarvottur sagði að það hafi verið þreföld biðröð allt í kringum verslunarhúsnæðið þegar það opnaði.Verslunin er að Túngötu 1 í Keflavík í Félagsbíói en húsnæðinu var breytt í vetur í verslunar- og skrifstofuhús. Fjölmörg góð opnunartilboð voru í gangi, auk þess sem börnin léku sér í útileiktækjum og gestum og gangandi var boðið upp á veitingar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024