Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Orðum ofaukið í atvinnuauglýsingu
Fimmtudagur 1. mars 2012 kl. 16:25

Orðum ofaukið í atvinnuauglýsingu

Reykjanesbær auglýsir í dag störf skólastjóra Myllubakkaskóla og Njarðvíkurskóla ásamt stöðu aðstoðarskólastjóra í Akurskóla. Í auglýsingunni fyrir störf skólastjóra í Myllubakkaskóla og Njarðvíkurskóla er tveimur orðum ofaukið þar sem talað er um starfssvið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í auglýsingunni stendur: „Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri yngri bekkja skólans“. Þarna á hins vegar að standa: „Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans“

Er þessari leiðréttingu komið á framfæri.