Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Örbylgjuofn fyllti hús af reyk
Fimmtudagur 1. október 2009 kl. 17:27

Örbylgjuofn fyllti hús af reyk

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað að íbúðarhúsi við Freyjuvelli í Keflavík nú síðdegis þar sem íbúðin var að fyllast af reyk. Eldamennska í örbylgjuofni hafði farið úr böndunum með þessum afleiðingum.

Þá er einn sjúkrabíll Brunavarna Suðurnesja í útkalli þessa stundina, þannig að það er í nógu að snúast hjá starfsmönnum BS.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024