Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

OR gekk að tilboði Magma
Mánudagur 31. ágúst 2009 kl. 21:08

OR gekk að tilboði Magma


Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag kaupsamning við Magma Energy um 16,58% hlut OR og tæplega 15% hlut Hafnarfjarðarbæjar í HS Orku.

Samningurinn er gerður með fyrirvara um samþykki borgarráðs og borgarstjórnar Reykjavíkur. Fulltrúar minnihlutans í stjórninni greiddu atkvæði gegn samningnu. Þeir  gagnrýna þann skamma tíma sem stjórnarmönnum fengu til að  kynna sér samninginn efnislega.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024