Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Opnunarhátíð Domino´s í Reykjanesbæ
Laugardagur 16. október 2004 kl. 14:49

Opnunarhátíð Domino´s í Reykjanesbæ

Í dag hélt Domino´s Pizza opnunarhátíð sína í Reykjanesbæ til að fagna opnun nýjustu verslunar sinnar. Blásið var til allsherjar veislu þar sem gestum og gangandi var boðið upp á flatbökur, gos, boli, hatta og ýmsan annan glaðning. Fjöldi manns lagði leið sína á opnunarhátíðina og hafði myndast löng röð við flatbökuvagninn nokkru áður en áætlað var að hefja veisluna.

VF-myndir/ Jón Björn

 

 

 



 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024