Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Opnun menntaskóla í Grindavík frestað um ár
Mánudagur 29. mars 2010 kl. 16:54

Opnun menntaskóla í Grindavík frestað um ár


Samkomulag hefur orðið á milli Grindavíkurbæjar og Menntamálaráðuneytis um að fresta opnun á menntaskóla í Grindavík um ár, þar sem of skammur tími er til stefnu. Of seint er að fara af stað með opnun á menntaskóla í bænum næsta haust og þarf að vinna frekari undirbúningsvinnu áður en til þess kemur.
Áframhaldandi viðræðum um útfærslur á skólastarfi eru fyrirhugaðar eftir páska og reiknað með að skilað verði niðurstöðu um málið í vor. Frá þessu er greint á heimasíðu bæjarins, www.grindavik.is.

---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmynd/Oddgeir Karlsson  - Horft yfir Grindavík.