SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Þriðjudagur 26. mars 2002 kl. 16:35

Opnir fundir hjá Framsóknarflokknum

Framsóknarflokkurinn í Reykjanesbæ býður bæjarbúum á opna fundi í Framsóknarhúsinu, Hafnargötu 62, og eru fundirnir vettvangur bæjarbúa til að hafa áhrif á stefnu flokksins.
Fundirnir eru sem hér segir: Miðvikudaginn 27. mars, íþrótta og tómstundamál. Hópstjóri, Einar Helgi Aðalbjörnsson.

Þriðjudaginn 2. apríl , skipulags- og umhverfismál. Hópstjórar, Magnús Daðason og Kjartan Már Kjartansson.

Miðvikudaginn 3. apríl, atvinnumál. Hópstjóri, Þorsteinn Árnason.

Fundirnir hefjast allir klukkan 20.00 og standa til klukka 22.00
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25