Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Opinn tími í Badminton og íþróttasprell
Miðvikudagur 4. október 2017 kl. 07:00

Opinn tími í Badminton og íþróttasprell

Janus Guðlaugsson verður með fyrirlestur í Álfagerði í Vogum í dag. Þar mun hann fjalla um mikilvægi og ávinning hreyfingar fyrir eldri borgara. Fyrirlesturinn hefst kl. 15:30.

Aqua Zumba er fyrir alla kl. 17:00 í sundlauginni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Félagsmiðstöðin Boran býður upp á íþróttasprell, frá kl. 18 til 19 fær 5.-7. bekkur að sprella og frá kl. 20 verður sprell í boði fyrir 8.-10. bekk.

Þróttur býður upp á opinn tíma í Badminton frá kl. 21 til 22.