Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Opinn kynningarfundur fyrir frumkvöðla
Mánudagur 19. mars 2012 kl. 11:39

Opinn kynningarfundur fyrir frumkvöðla


Á morgun verður haldinn opinn kynningarfundur fyrir frumkvöðla í Eldey, Grænásbraut 506 Ásbrú, þar sem kynnt verður stuðningsumhverfið á Suðurnesjum.

Fundurinn hefst 9:30 og verður boðið upp á kaffi og veitingar. Heklan mun kynna starfsemi sína sem og Nýsköpunarmiðstöð Íslands auk þess sem námskeið framundan verða kynnt. Við hvetjum sem flesta til þess að mæta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024