Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Opinn fundur með forsætisráðherra í kvöld
Mánudagur 20. mars 2006 kl. 09:44

Opinn fundur með forsætisráðherra í kvöld

Framsóknarfélagið Reykjanesbæ boðar til opins fundar í Stapa í kvöld vegna varnarliðsmála, og hefur Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, þekkst boð um að mæta til fundarins. Upphaflega stóð til að halda fundinn í húsnæði A-listans í Reykjanesbæ en frá því var horfið þar sem sýnt þótti að slíkur fundur yrði mjög fjölsóttur.

Mynd: Forsætisráðherra á gangi í Keflavík um helgina þegar hann kom til fundar við bæjaryfirvöld vegna varnarliðsmála. Í kvöld boðar Framsóknarfélag Reykjnes til opins fundar í Stapa með Halldóri.

Ljósm: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024