Opið hús í íþrótta- og tómstundamiðstöðinni í Vogum
Nýja viðbyggingin við Íþrótta- og tómstundamiðstöðina í Vogum verður opin fyrir gesti og gangandi næstkomandi miðvikudag frá kl 15.30-18.00. Gestum verður boðið upp á kaffi og kleinur.
Húsið er allt glæsilegasta og ljóst að aðstaða til íþrótta- og tómstundaiðkunar er orðin mjög góð í Sveitarfélaginu Vogum.
Af www.vogar.is