Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Opið fyrir aðstoð alla virka daga til 8. desember
Laugardagur 26. nóvember 2011 kl. 14:19

Opið fyrir aðstoð alla virka daga til 8. desember

Hægt sé að sækja um aðstoð til Hjálparstarfs kirkjunnar og Velferðarsjóðs Suðurnesja alla virka daga fram til 8. desember frá kl. 10-12 í Keflavíkurkirkju.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Þeir sem sækja um þurfa að skila gögnum um allar tekjur og föst útgjöld heimilisins.


Þeir sem vilja gefa jólagjafir (eða fá jólagjafir fyrir börnin sín) er bent á Hjálpræðisherinn sem vinnur í samvinnu við Velferðarsjóð Suðurnesja hvað þetta málefni varðar.