Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ölvunarútkall frá tjaldstæði
Þriðjudagur 5. júlí 2005 kl. 09:17

Ölvunarútkall frá tjaldstæði

Á næturvaktinni var einn handtekinn grunaður um ölvun við akstur.

Fimm voru kærðir fyrir hraðakstur og tveir fyrir að nota ekki öryggisbelti.

Þá barst eitt ölvunarútkall frá tjaldsvæðinu í Grindavík.


Vf-mynd úr safni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024