Ölvun og slagsmál í nótt
Talsverður erill var hjá Lögreglunni í Keflavík í nótt vegna ölvunar, slagsmála og hávaðaútkalla.Tvær minniháttar líkamsárásir voru tilkynntar, önnur á H-punktinum og hin á Njarðarbraut í Njarðvík.
Tvær rúður voru brotnar, önnur í versluninni að Hólmgarði 2 og hin hjá Lyf og Heilsu, Suðurgötu 2. Í hvorugu tilvikanna hafði verið farið inn.
Einn var tekinn grunaður um ölvun við akstur.
Tvær rúður voru brotnar, önnur í versluninni að Hólmgarði 2 og hin hjá Lyf og Heilsu, Suðurgötu 2. Í hvorugu tilvikanna hafði verið farið inn.
Einn var tekinn grunaður um ölvun við akstur.