Laugardagur 14. febrúar 2009 kl. 14:24
Ölvun, hávaði og æsingur
Lögreglan fór tvívegis í nótt í útköll í heimahús á Suðurnesjum þar sem kvartanir höfðu borist vegna hávaða vegna gleðskapar. Þá gistir einn aðili fangaklefa vegna ölvunar og æsings.
Um kl. 04:30 ók ökumaður bifreiðar á umferðarmerki á Hafnargötu í Keflavík.