Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ölvun, árekstrar og hraðakstur
Mánudagur 9. janúar 2006 kl. 09:29

Ölvun, árekstrar og hraðakstur

Í fyrrinótt var einn ökumaður stöðvaður grunaður um ölvun við akstur.

Á dagvakt lögreglunnar í Keflavík í gær, sunnudag, voru fjórir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut og mældist sá sem hraðar ók á 149 km. hraða.

Einn árekstur varð seinnipartinn í gær á mótum Njarðarbrautar og Stekks. Engin slys á fólki en talsvert eignatjón. Þurfti að fjarlægja aðra bifreiðina með dráttarbifreið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024