Ölvaður ók um götur Keflavíkur
Þrír ökumenn voru stöðvaðir vegna of hraðs aksturs á Reykjanesvegi og Grindavíkurvegi í gær þar sem hraði er leyfður 90 km. Mældur hraði var 114 129 og 134 km. Á laugardagskvöldvaktinn voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík.
Í nótt kl. 02:55 var ökumaður bifreiðar handtekinn grunaður um að aka bifreið sinni undir áhrifum áfengis um götur Keflavíkur.
Í nótt kl. 02:55 var ökumaður bifreiðar handtekinn grunaður um að aka bifreið sinni undir áhrifum áfengis um götur Keflavíkur.